KR - Víkingur
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ er auðvitað alveg á hreinu að ég spyr mig hvað sé að hjá okkur," sagði Teitur Þórðarson, þjálfari KR-inga, eftir að lið hans tapaði 2:1 fyrir Víkingum í Landsbankadeildinni í gærkvöldi. KR-ingar sitja því einir á botni deildarinnar með eitt stig eftir fjórar umferðir. Liðið náði í eitt stig í annarri umferðinni gegn Breiðabliki. Víkingar eru hins vegar í fjórða sæti með sjö stig ásamt Keflavík og Fylki. MYNDATEXTI: Enginn má við margnum - Grétar Ólafur Hjartarson, KR-ingur kemst lítt áleiðis gegn þremur leikmönnum Víkings; Jökli Elísabetarsyni, Grétari Sigfinni Sigurðarsyni og Val Úlfarssyni á KR-velli í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir