FYLKIR - ÍA
Kaupa Í körfu
MIKIÐ fjör var í Árbænum í gær þegar Fylkismenn tóku á móti Skagamönnum í 4. umferð Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu karla. Þrátt fyrir að liðin hafi ekki boðið upp á fallega knattspyrnu var leikurinn engu að síður hin besta skemmtun. Fjögur mörk litu dagsins ljós því liðin skildu jöfn, 2:2, en Fylkismenn léku tíu í sjötíu mínútur. Þeir fengu þó gullið tækifæri til þess að næla í öll stigin en nýttu ekki vítaspyrnu á síðustu andartökum leiksins. MYNDATEXTI: Klókur - Fylkismaðurinn Haukur Ingi Guðnason er hér sloppinn inn fyrir vörn Skagamanna en þetta ágæta marktækifæri fór forgörðum hjá honum. Fyrir aftan Hauk er Króatinn Dario Cingel sem lék sinn fyrsta leik fyrir Akranes.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir