Jeff Buckley heiðurssveit

Sverrir Vilhelmsson

Jeff Buckley heiðurssveit

Kaupa Í körfu

JEFF Buckley varð mönnum mikill harmdauði, en þessi hæfileikaríki tónlistarmaður lést með voveiflegum hætti árið 1997 þegar hann drukknaði í Mississippi-ánni. Þrátt fyrir að hafa ekki gefið út nema eina hljóðversplötu (Grace, 1994) hefur vegur hans vaxið jafnt og þétt í gegnum árin og nýtur hann gríðarlega sterkrar "költ"-stöðu, er dáður og dýrkaður um heim allan. MYNDATEXTI: Her manna - Hljómsveit skipuð ellefu hljóðfæraleikurum ásamt sex söngvurum sjá um flutning á lögum Buckley en aðalsöngvarar eru þeir Kristófer Jensson og Sverrir Bergmann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar