Mótorhjólamessa í Digraneskirkju

Mótorhjólamessa í Digraneskirkju

Kaupa Í körfu

MÓTORHJÓLAMESSA var haldin í Digraneskirkju í Kópavogi í gærkvöldi. Tilgangurinn með messunni var að fara með ferðabæn og blessa ökumenn fyrir sumarið. Þar þjónuðu fimm prestar og forstöðumenn, sem öll eiga mótorhjól. Séra Íris Kristjánsdóttir predíkaði. Kirkjugestir voru leðurklæddir og áttu flestir bifhjólaklúbbar þar sína fulltrúa. Á meðan biðu glansandi vélfákarnir fyrir utan kirkjuna í blíðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar