Straumur-Burðarás

Straumur-Burðarás

Kaupa Í körfu

EITT af verkefnum nýs forstjóra Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka verður að vinna að því markmiði stjórnarinnar að Straumur verði stærsti fjárfestingarbanki á Norðurlöndum. Nýr forstjóri bankans, William Fall, var kynntur á fréttamannafundi í gær af stjórnarformanni Straums-Burðaráss, Björgólfi Thor Björgólfssyni, sem lét þessi orð falla við það tilefni. MYNDATEXTI: Nýr stjóri - William Fall, nýr forstjóri Straums-Burðaráss, ásamt Björgólfi Thor Björgólfssyni, stjórnarformanni fjárfestingarbankans, á fundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar