Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent á Bessastöðum
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKU bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Verðlaunin hlutu að þessu sinni þeir Ólafur Jóhann Ólafsson fyrir bókina Aldingarðurinn í flokki fagurbókmennta og í flokki fræðirita og bóka almenns efnis varð Andri Snær Magnason hlutskarpastur fyrir bók sína Draumalandið. Þetta er í annað sinn sem Andri Snær hlýtur bókmenntaverðlaunin, en hann var verðlaunaður í flokki fagurbókmennta fyrir barnabók sína, Sagan af bláa hnettinum árið 1999. Eins og fram kom í máli forseta Íslands við athöfnina í gær mun þetta vera í fyrsta sinn sem rithöfundur hlýtur verðlaun í báðum flokkum. MYNDATEXTI Þeir Andri Snær Magnason og Ólafur Jóhann Ólafsson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2006
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir