Áslaug Jónsdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áslaug Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

BARNABÓKIN Ég vil fisk kemur nú út í vikunni fyrir sjómannadaginn og verður það samtímis á fimm tungumálum; íslensku, dönsku, sænsku, grænlensku og færeysku. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk myndabók fyrir börn er seld erlendum útgefendum áður en hún kemur út hérlendis. MYNDATEXTI: Á teikniborðinu - Barnaleikrit Áslaugar sem byggir á bókinni Gott kvöld, en fyrir þá bók fékk Áslaug bæði Dimmalimm, íslensku myndskreytiverðlaunin, og barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkur, verður sýnt í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar