Tónleikar í Hallgrímskirkju

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tónleikar í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

ICELANDIC Sound Company (ISC) heldur í kvöld tónleika í Hallgrímskirkju með þýska orgelleikaranum Kirsten Galm og Agli Ólafssyni barítónsöngvara. ISC skipa þeir Ríkharður H. Friðriksson, sem leikur á rafgítar og Gunnar Kristinsson tónskáld sem leikur á slagverkssafn. Báðir sjá um rafhljóð. MYNDATEXTI: ISC - Ríkharður H. Friðriksson og Gunnar Kristinsson skipa Icelandic Sound Company sem heldur í kvöld tónleika með þýska orgelleikaranum Kirsten Galm og Agli Ólafssyni barítónsöngvara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar