Lindargata og nágrenni
Kaupa Í körfu
ÞEGAR gengið er um Skuggahverfið í Reykjavík fer ekki á milli mála að framkvæmdagleðin hefur ráðið þar ríkjum undanfarin ár. Þar hefur 1. áfangi 101 Skuggahverfis sprottið til himins, fyrir vestan þær byggingar er verið að leggja lokahönd á umdeilda blokk og ofar í hverfinu er búið að byggja stúdentagarða á allt að sex hæðum, svo það helsta sé nefnt. Sitt sýnist hverjum um þessa uppbyggingu og hvað sem segja má um stúdentagarðana við Lindargötu er erfitt að halda því fram að þeir falli vel að umhverfi sínu. MYNDATEXTI: Óreiða - Skipulagsleysi hefur rústað Skuggahverfinu í Reykjavík að mati Þórðar Magnússonar, stjórnarmanns í Torfusamtökunum. Í baksýn eru nýir stúdentagarðar og nýuppgert hús við Klapparstíg 6a. Hvort er flottara?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir