Þjóðahátíð í Hafnarfirði

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þjóðahátíð í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Hafnarfjörður | Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, og Einar Skúlason, forstöðumaður Alþjóðahúss, skrifuðu í gær undir samning um Þjóðahátíð í Hafnarfirði, en í ár er hátíðin liður í lista- og menningarhátíðinni Björtum dögum sem hefst á morgun og stendur til 10. júní. MYNDATEXTI: Þjóðahátíð í Hafnarfirði - Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, og Einar Skúlason, forstöðumaður Alþjóðahúss, skrifuðu undir samning um Þjóðahátíð sem í ár verður haldin í Hafnarfirði sem liður í lista- og menningarhátíðinni Björtum dögum sem hefjast á morgun og eru til 10. júní.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar