Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Impregilo á Íslandi vegna fréttaflutnings um aðbúnað verkamanna við Kárahnjúka: "Undanfarna daga hafa íslenskir fjölmiðlar fjallað um ásakanir fyrrverandi starfsmanns við Kárahnjúka, er lúta að aðbúnaði verkamanna þar. Umræddur starfsmaður starfaði við gangagerð á virkjunarsvæðinu fyrr í þessum mánuði - í tæpar tvær vikur. Á meðal þess sem fyrirtækinu er gefið að sök er að búa illa að starfsfólki sínu, að aðstæður séu frumstæðar og að þjóðerni starfsmanna skipti máli hvað varðar kaup og kjör. MYNDATEXTI: Frá Kárahnjúkavirkjun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar