Siglingakeppni

Þorkell Þorkelsson

Siglingakeppni

Kaupa Í körfu

Það stóð ekki á svari þegar blaðamaður Morgunblaðsins spurði Orra Hilmarsson hjá Brokey hvað væri svo heillandi við kjölbátasiglingar. "Það er kyrrðin og allt sem henni fylgir. Þú finnur vind og þá ertu kominn í kyrrð - þú líður áfram eftir öldunum. Þarna ertu kominn í aðra veröld en margir koma hér eftir vinnu og fara út til þess að sleppa frá amstri hversdagsins. Eina hættan við þetta er að þegar menn byrja þá geta þeir ekki hætt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar