Reykingar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykingar

Kaupa Í körfu

Frakkar stíga fyrsta skrefið í átt að algeru reykingabanni á opinberum vettvangi nk. fimmtudag en þá tekur gildi bann við reykingum á vinnustöðum, í skólum og sjúkrahúsum. Skiptar skoðanir eru um reykingabannið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar