Hressir bjargmenn

Helga Mattína

Hressir bjargmenn

Kaupa Í körfu

Grímsey | Hann hefur sótt egg í bjargið síðan 1943, hann Bjarni Reykjalín Magnússon, hreppstjóri í Grímsey. "Alltaf jafngaman og tilhlökkunarefni hvert vor að komast í björgin," segir Bjarni og brosir breitt. MYNDATEXTI: Hressir bjargmenn - Reðin, Bjarni hreppstjóri, Kjell, Hans, Tómas Hans, Jakob Heri og Kjartan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar