Hljómsveitin Sign

Hljómsveitin Sign

Kaupa Í körfu

Þessa dagana stendur hljómsveitin Sign í ströngu við upptökur á nýrri breiðskífu sveitarinnar. Hljómsveitinni barst sterkur liðsauki að vestan í þeim Mark Plati upptökustjóra og Earl Slick gítarleikara en þeir voru þeim Sign-mönnum innan handar í síðustu viku við upptökur á þremur lögum. MYNDATEXTI: Ragnar Sólberg, söngvari og gítarleikari Sign.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar