Hvassaleitisskóli

Eyþór Árnason

Hvassaleitisskóli

Kaupa Í körfu

Nemendur Hvassaleitisskóla urðu margir hissa þegar þeir grúskuðu í sögu skólans, sem nú er 40 ára og komust að því hvað margt er breytt. Þeir sögðu Unni H. Jóhannsdóttur frá nokkrum breytingum og hvað úr fortíðinni þau vildu helst að væri við lýði í dag. MYNDATEXTI: Músagangur - Það eru allir ánægðir með músaganginn í Hvassaleitisskóla enda eru þar bara flottar mýs sem nemendur hafa gert í handavinnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar