Friðrik Valur Karlsson - Friðrik V

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Friðrik Valur Karlsson - Friðrik V

Kaupa Í körfu

FYRIR sælkera felst hluti af góðu ferðalagi um landið í því að bragða á góðum mat, sem e.t.v. ekki fæst annars staðar. Veitingastaðurinn Friðrik V, sem Friðrik Valur Karlsson matreiðslumaður rekur, verður í lok júnímánaðar opnaður í nýju húsnæði við Kaupvangsstræti á Akureyri. MYNDATEXTI: Áhersla er lögð á það á Friðrik V að vinna með mat úr nágrenninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar