Ísland - Svíþjóð 36:32

Þorkell Þorkelsson

Ísland - Svíþjóð 36:32

Kaupa Í körfu

ÍÞRÓTTAMAÐUR ársins 2005 verður útnefndur í hófi á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 3. janúar. Þetta verður í 50. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, standa að kjörinu frá stofnun þeirra árið 1956, og styttan glæsilega, sem fylgt hefur nafnbótinni, verður nú afhent í síðasta sinn. Í reglum SÍ kveður á um að styttan skuli afhent í 50 skipti en eftir það verður hún afhent Þjóðminjasafni Íslands. MYNATEXTI Snorri Steinn Guðjónsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar