Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Gunnar Kristjánsson

Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Fjölbrautaskóli Snæfellinga útskrifaði á uppstigningardag tuttugu og einn nemanda. Sex nemendur brautskráðust með stúdentspróf, tveir nemendur af starfsbraut og 13 af vélstjórnarbraut 1. stigi. Þetta er í fyrsta sinn sem nemendur ljúka námi af starfsbraut og einnig er þetta fyrsti hópur vélstjóra sem útskrifast úr skólanum. MYNDATEXTI: Útskrift - Tuttugu og einn nemandi útskrifaðist frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði, þ.a. sex nemendur með stúdentspróf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar