Jón Örn Loðmfjörð
Kaupa Í körfu
ÞETTA er seinasta reykmettaða ljóðakvöldið sem haldið verður," segir Jón Örn Loðmfjörð sem stendur fyrir ljóðakvöldi í Stúdentakjallaranum kl. 21 í kvöld. Tilefnið er að frá og með morgundeginum eru reykingar bannaðar á kaffihúsum og börum. "Það hefur verið ákveðin lenska að tengja ljóðaupplestur við reykmettuð herbergi eða reykmettaða bari og öll skáldin sem koma annaðhvort reykja eða ætla að horfa á fólk reykja," segir Jón Örn og bætir við að einhver skáldin ætli að reykja á meðan á lestrinum stendur. MYNDATEXTI: Tenging - Jón Örn segir ljóðalestur og reykingar stundum tengd saman.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir