Vitinn í Hafnarfirði - Marín Hrafnsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vitinn í Hafnarfirði - Marín Hrafnsdóttir

Kaupa Í körfu

"ÞESSI hugmynd að gönguferð er stílfæring á gönguleið sem til er í Rannes í Danmörku og heitir Fylgdu stjörnunni. Við ákváðum að sjálfsögðu að nota vitann enda skemmtilegri sem tákn því hann vísar veginn", segir Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar um nýja gönguleið í Hafnarfirði. MYNDATEXTI: Við ákváðum að sjálfsögðu að nota vitann enda skemmtilegri sem tákn því hann vísar veginn", segir Marín Hrafnsdóttir um nýja gönguleið í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar