Menningarhátíð Grand rokk

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Menningarhátíð Grand rokk

Kaupa Í körfu

FIMMTA menningarhátíð Grand rokk hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Margt verður í boði sem fyrr enda segir Þorsteinn Þorsteinsson, eigandi Grand rokks, hátíðina alltaf verða smurðari og betur út setta. "Þetta er aðallega hátíð fyrir fastakúnnana og skemmtilegust fyrir þá en svo eru ýmsir sem reka inn nefið." MYNDATEXTI: Samheldin - Þorsteinn til hægri bakatil í bláum bol ásamt vinum Grand rokks sem koma að Menningarhátíðinni sem hefst á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar