Landsliðsæfing á Álftanesvelli

Landsliðsæfing á Álftanesvelli

Kaupa Í körfu

Gunnar Kristjánsson hefur staðið sig vel með Víkingsliðinu í Landsbankadeildinni GUNNAR Kristjánsson hinn tvítugi miðju- og sóknarmaður úr Víkingi fór illa með sína gömlu félaga í KR þegar liðin áttust við í Landsbankadeildinni á sunnudaginn. MYNDATEXTI: Góður félagsskapur Gunnar Kristjánsson fremstur í flokki á sinni fyrstu æfingu með A-landsliði Íslands á Álftanesi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar