Auður Hermannsdóttir

Auður Hermannsdóttir

Kaupa Í körfu

Íslenska útrásin hefur birst í gríðarlegum fjárfestingum Íslendinga erlendis og þegar litið er yfir samantekt um fjárfestingar virðist sem sprenging hafi orðið í flæði fjármagns og fjárfestingum árið 2004. Sprenging sem sér ekki fyrir endann á því Íslendingar fjárfesta í útlöndum sem aldrei fyrr og setja hvert Íslandsmetið á fætur öðru í yfirtökutilboðum í erlend fyrirtæki. MYNDATEXTI: Flæði - Auður segir fjármagnsflæði hér sem hlutfall af vergri landsframleiðslu frá 2004 mun meira en gerist innan OECD landanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar