Straumur-Burðarás

Straumur-Burðarás

Kaupa Í körfu

Óhætt er að segja að nýr forstjóri Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka, William Fall, búi yfir mikilli reynslu þegar kemur að alþjóðafjármálum, en hann stýrði þar til fyrir skömmu allri starfsemi Bank of America utan Bandaríkjanna, en BoA er annar stærsti banki veraldar. Bjarni Ólafsson ræddi við William Fall. MYNDATEXTI: Öflugur - William Fall á að baki langan og farsælan feril í alþjóðlegum fjármálaheimi og fróðlegt verður að fylgjast með störfum hans fyrir Straum-Burðarás. Stefnan er tekin á að verða stærsti fjárfestingabanki Norðurlandanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar