Nauthólsvík

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Sólin var í aðalhlutverki á suðvesturhorni landsins í gær og sama hvar komið var mátti sjá fólk njóta blíðunnar. MYNDATEXTI: Iðandi mannlíf var á ylströndinni í Nauthólsvík í gærdag. Ekki voru þó allir stemmdir fyrir sjóböð og mættu þá heldur vel búnir til að flatmaga í sólinni eins og þessar ungu konur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar