Íslandsmeistaramót í badminton í TBR húsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Íslandsmeistaramót í badminton í TBR húsinu

Kaupa Í körfu

HELGI Jóhannesson sigraði í þremur greinum á Íslandsmótinu í badminton sem lauk í gær í TBR-húsinu í Reykjavík. Helgi sigraði í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Hann er fyrsti badmintonmaðurinn í 15 ár sem afrekar slíkt en Árni Þór Hallgrímsson varð þrefaldur meistari árið 1991. Helgi varði titilinn í einliðaleik og það sama gerði Ragna Ingólfsdóttir sem sigraði fjórða árið í röð í einliðaleik. Ragna varð einnig Íslandsmeistari í tvíliðaleik. Broddi Kristjánsson varð Íslandsmeistari í tvíliðaleik og eru 26 ár síðan hann varð fyrst Íslandsmeistari en hann verður 46 ára á þessu ári

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar