Bátasmiðir
Kaupa Í körfu
Örlygur, einsigldur árabátur sem er nákvæm eftirmynd landhelgisbátsins Ingjalds, verður sjósettur í Reykjavíkurhöfn á Hátíð hafsins á morgun. Báturinn er fjögurra manna far í minna lagi og hægt að sigla honum með fokku og gaffalsegli. Fyrirmynd Örlygs er nú á Þjóðminjasafninu. Örlygur var smíðaður fyrir Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti í Örlygshöfn. Báturinn er nefndur eftir landnámsmanninum Örlygi gamla Hrappssyni sem Örlygshöfn er kennd við. Þangað verður báturinn fluttur og þar verður hann til sýnis. MYNDATEXTI: Skreytingar - Ísleifur skar sveifarkross í stýrisblað bátsins og sólkross í splittið sem festir stýrisblað við stýrissveif.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir