Reykingar
Kaupa Í körfu
Í dag taka ný lög gildi sem banna reykingar á opinberum stöðum, þ.á m. veitinga- og skemmtistöðum. Þetta er auðvitað fasismi," heyrðist í frjálshyggjumanni á kaffihúsi í gær. Svo bætti hann við hálfskömmustulegur: "Ég er samt ósköp feginn, því ég reyki ekki. En ég hvísla því bara." Það er aldrei eftirsóknarvert að setja lög um venjur og breytni fólks. En það er verið að hugsa um hag og heilsu starfsfólks og gesta á opinberum stöðum með þessari lagasetningu og það ber að virða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir