Setning Alþingis
Kaupa Í körfu
ALÞINGI var sett í 134. skipti í gær. Þingsetningarathöfn hófst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni og að henni lokinni gengu forseti Íslands, og biskup landsins, ráðherrar og alþingismenn til þinghússins þar sem forsetinn, Ólafur Ragnar Grímsson, setti þingið. Að lokinni ræðu forseta tók starfsaldursforsetinn, Jóhanna Sigurðardóttir, við stjórn þingstarfa. Undir stjórn Jóhönnu voru niðurstöður rannsóknar á kjörbréfum kynntar auk þess sem nýir þingmenn voru látnir skrifa undir drengskaparheit við stjórnarskrána. Nýir þingmenn eru 24 talsins, en 7 þeirra hafa áður vermt þingbekkina. MYNDATEXTI: Þingsetning : Menn voru léttir í spori á fyrsta degi nýs þings.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir