Loftmyndir af Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Loftmyndir af Reykjavík

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurborg hefur uppi hugmyndir um uppbyggingu 10-15 þúsund manna byggðar í Örfirisey. Baldur Arnarson sat fjölsótta ráðstefnu um skipulag í eynni og á tengdum landfyllingum. BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur sett þróun skipulags byggðar í Örfirisey í forgang og segir Björn Ingi Hrafnsson, formaður starfshóps um framtíðarnotkun og skipulag í eynni, að vænta megi þess að framkvæmdir hefjist á svæðinu þegar á kjörtímabili núverandi borgarmeirihluta, gangi áætlanir eftir. MYNDATEXTI: Hafnarsvæðið - Hér sést hversu mikið pláss olíubirgðastöðin tekur í Örfirisey. Myndin t.h. er dæmi um hvernig byggt hefur verið á hafnarsvæðum erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar