Lífið - notkunarreglur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Lífið - notkunarreglur

Kaupa Í körfu

ENN á ný er aðsóknarmet sett hjá Leikfélagi Akureyrar því áhorfendur á sýningar á Akureyri hafa aldrei verið fleiri en yfirstandandi leikár. MYNDATEXTI: Vinsældir - Megas og Magga Stína fallast í faðma eftir vel heppnaða frumsýningu á Lífinu – notkunarreglum eftir Þorvald Þorsteinsson í Rýminu, þar sem Megas samdi tónlistina og Magga Stína var tónlistarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar