Páll Stefánsson
Kaupa Í körfu
PÁLI Stefánssyni hefur verið boðið að vera meðal tuttugu ljósmyndara sem á næstu fjórum árum munu festa á filmu þá staði sem eru á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Fljótlega ætti að skýrast hvaða verkefni falla Páli í skaut en ljóst er að starfinn er ærinn enda hefur heimsminjaskráin að geyma 850 staði sem dreifast vítt og breitt um heiminn. Þeirra á meðal eru Þingvellir en meðal annarra má nefna egypsku píramíðana, Machu Pichu-minjarnar í Perú, Stonehenge á Bretlandi, óbyggðir Tasmaníu og Vatíkanið. | 45
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir