Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir og Ragnhildur Aðalsteinsdótti

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir og Ragnhildur Aðalsteinsdótti

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLINN á Akureyri var stofnaður 1987. Tvær ellefu ára stúlkur kynntust það sumar fyrir tilviljun í Fellabæ þegar þær pössuðu þar hvor sitt barnið sumarlangt. Þær gáfu þá út tímarit, Tómstundarblaðið, í einu eintaki sér til skemmtunar en sáust síðan ekki í 17 ár, þar til báðar settust í Háskólann á Akureyri til að nema fjölmiðlafræði. Hvorug vissi af hinni. Þrjú ár í skólanum eru nú að baki og þær útskrifast saman eftir nokkra daga. MYNDATEXTI: Tómstundarblaðið - Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir og Ragnhildur Aðalsteinsdóttir skoða eina eintakið; sem þær gáfu út sumarið 1987.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar