Svavar Sigurðsson og Davíð Þór Jónsson

Andrés Skúlason

Svavar Sigurðsson og Davíð Þór Jónsson

Kaupa Í körfu

Djúpivogur | Leikið er á Hammondorgel Karls heitins Sighvatssonar, "Drottninguna", á Djúpavogi um helgina en þar er haldin bæjarhátíð sem tileinkuð er þessu skemmtilega hljóðfæri. Að þessu sinni er einnig heiðruð minning Karls Sighvatssonar tónlistarmanns. MYNDATEXTI: Hammond - Svavar Sigurðsson og Davíð Þór Jónsson léku saman í Djúpavogskirkju á síðasta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar