Tveir fiskar - Sigurður Haraldsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Tveir fiskar - Sigurður Haraldsson

Kaupa Í körfu

Hátíð hafsins verður haldin nú um helgina í níunda sinn og er markmiðið að varpa ljósi á menningu og menntun tengda sjávarútvegi, m.a. matarmenningu. Kristín Heiða Kristinsdóttir fékk þrjá listakokka til að galdra fram lystilega góða fiskiveislu í tilefni þessa. MYNDATEXTI: Girnilegt - Humarinn klikkar ekki hjá Sigurði Rúnari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar