Landsliðsæfing á Álftanesvelli

Landsliðsæfing á Álftanesvelli

Kaupa Í körfu

Tilbúnir Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á morgun. Eiður Smári Guðjohnsen, Grétar Rafn Steinsson, Ólafur Örn Bjarnason, Stefán Gíslason og Kristján Örn Sigurðsson voru allir á fullri ferð aá æfingu liðsins. Birtist á forsíðu Íþróttablaðs með tilvísun á bls. 2 og 3.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar