Ísleifur Friðriksson og Agnar Jónsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísleifur Friðriksson og Agnar Jónsson

Kaupa Í körfu

ÖRLYGUR, einsigldur árabátur sem er nákvæm eftirmynd landhelgisbátsins Ingjalds, verður sjósettur í Reykjavíkurhöfn á Hátíð hafsins á morgun kl. 15. Báturinn var smíðaður fyrir Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn. Báturinn var smíðaður fyrir Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn. Agnar Jónsson skipasmíðameistari (til hægri á myndinni) vann að smíði Örlygs í vetur og Ísleifur Friðriksson stálskipasmíðameistari (til vinstri) eldsmíðaði alla járnhluti. Margrét Gunnlaugsdóttir, textílhönnuður og þjóðháttafræðingur, saumaði seglin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar