Vestmannaeyjar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vestmannaeyjar

Kaupa Í körfu

GUÐFINNUR Þorgeirsson, eða Sæfinnur eins og hann hefur lengi vel verið kallaður af samstarfsmönnum sínum, er elsti starfsmaður Vinnslustöðvarinnar. Þótt unglegur sé er Guðfinnur 80 ára og hefur frá 15 ára aldri róið til fiskjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar