Innlit

Eyþór Árnason

Innlit

Kaupa Í körfu

Þó nokkur endurnýjun hefur átt sér stað í Norðurmýrinni, bæði á húsakosti og íbúum. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti Grétar Hannesson sem er einn af nýjum íbúum í hverfinu sem létu endurhanna húsið sitt. MYNDATEXTI Prinsinn á heimilinu Einar sonur Grétars dundar sér í tölvunni í borðstofunni sem áður var svefnherbergi. Standlampann stóra keypti heimilisfaðirinn í Belgíu þegar hann bjó þar, en hann er gerður úr gömlum sjónauka. Rauða Búddamálverkið kemur alla leið frá Asíu, var keypt í Peking og er gjöf frá vini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar