Anna Sóley Pantano og fjölskylda

Brynjar Gauti

Anna Sóley Pantano og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Grátur og hlátur er tjáningarmáti hinnar ellefu ára Önnu Sóleyjar Pantano. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir ræddi við foreldra hennar í tilefni af 20 ára afmæli Álfalands sem er skammtímavistun fyrir fötluð börn. MYNDATEXTI Fjölskyldan Anna Sóley Pantano, Michael Pantano, Benedikt Pantano og Þórunn H. Óskarsdóttir. "Ég veit ekki hvað við gerðum ef Álfaland væri ekki til."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar