Húsavíkurkirkja 100 ára
Kaupa Í körfu
Húsavík | Öld er í dag liðin frá því Húsavíkurkirkja var vígð. Þegar hún var tekin í notkun á hvítasunnudag 1907 rúmaði hún nærri því alla íbúa Húsavíkur. Kirkjan er talin rúma 450 manns í sæti en íbúarnir voru þá rétt liðlega 500. Rögnvaldur Ólafsson arkitekt teiknaði kirkjuna sem er krosskirkja, byggð úr norskum við. MYNDATEXTI Húsavíkurkirkja er meðal fegurri húsa landsins. Haldið er upp á aldarafmæli hennar í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir