Baldvin Ari Guðlaugsson
Kaupa Í körfu
HESTAMENN á Akureyri brosa breitt þessa dagana vegna reiðhallar sem senn rís, en eru hins vegar uggandi vegna fyrirhugaðrar kvartmílubrautar rétt ofan við bæinn – á milli hesthúsahverfanna tveggja. Baldvin Ari Guðlaugsson, margreyndur hestamaður segir slysahættu munu aukast mjög ef brautin verður að veruleika. Hann talar um skipulagsslys og vonar að því verði afstýrt. MYNDATEXTI Baldvin Ari Guðlaugsson: Ávísun á stórslys ef fyrirhuguð kvartmílubraut verður svona nálægt hestahverfum bæjarins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir