Fjölbreytni aukin í Töfragarðinum í sumar
Kaupa Í körfu
Stokkseyri | "Við munum auka fjölbreytnina í garðinum í sumar með því að bæta við veitingarnar og útbúa grillaðstöðu í tengslum við veitingatjaldið. Einnig ætlum við að bæta við okkur smádýrum og koma upp leiktækjum svo sem þythokkíi og fleiru fyrir eldri krakkana. Annars verður garðurinn með sama sniði og verið hefur," sagði Svanfríður Louise Jones sem á og rekur Töfragarðinn á Stokkseyri ásamt manni sínum Reyni Má Sigurvinssyni. Garðurinn var opnaður 1. júní. MYNDATEXTI Svanfríður Louise Jones og Reynir Már Sigurvinsson eiga og reka Töfragarðinn á Stokkseyri. Hann hefur nú verið opnaður fyrir sumarið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir