Fríkort ÍTR

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fríkort ÍTR

Kaupa Í körfu

FRÍSTUNDAKORTIÐ, nýtt styrkjakerfi í frístundastarfi barna, verður tekið í notkun á haustdögum. Borgarráð samþykkti tillögu um þróun kortsins í nóvember 2006 og nú er hún komin á framkvæmdastig. Að sögn Björns Inga Hrafnssonar, formanns stjórnar íþrótta- og tómstundaráðs, er verkefnið það stærsta sem það hefur ráðist í til þessa, en það tekur til allra barna í Reykjavík á aldrinum 6-18 ára. "Þetta er mjög hátíðleg stund í íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur MYNDATEXTI Eiður Smári Guðjohnsen, Björn Ingi Hrafnsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Ilmur Kristjánsdóttir kynntu nýja Frístundakortið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar