Vestmannaeyjar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vestmannaeyjar

Kaupa Í körfu

Sjómenn víða um land voru í gær að undirbúa sjómannadaginn sem haldinn verður hátíðlegur á morgun. Þessi mynd var tekin í höfninni í Vestmannaeyjum í gær þar sem menn voru að æfa róður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar