AIM Festival

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

AIM Festival

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEGA tónlistarhátíðin á Akureyri (AIM) hefur verið í fullum gangi síðustu daga. Hátíðin hófst síðastliðinn fimmtudag með þrennum tónleikum og í gær léku þar fjölmargar hljómsveitir tengdar hinu þýska Morr-útgáfufyrirtæki, meðal annars Benni Hemm Hemm og Seabear. Ásamt því fóru fram tónleikar með suðrænu ívafi þar sem stórsveit Tómasar R. Einarssonar og hið kanadíska Hilario Duran tríó komu fram. MYNDATEXTI Blús Magnús Eiríksson plokkaði gítarinn eins og honum einum er lagið, með Blúskompaníinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar