Skólagarðar við Ægisíðu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skólagarðar við Ægisíðu

Kaupa Í körfu

Það verður nóg að gera í skólagörðunum næstu daga. Börn og unglingar vinna þá af kappi að því að setja niður kartöflur og fræ fyrir rófur, kál, salat og fleiri matjurtir. Innritun í Skólagarða Reykjavíkur stendur enn yfir. Gróðursetning fer fram frá 7.-15. júní og mæta börnin alla fyrstu dagana og fá aðstoð við að gróðursetja grænmetið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar