Eftirlitsmyndavélar
Kaupa Í körfu
Ofbeldisglæpir hafa verið tíðir um helgar í miðborg Reykjavíkur. Svo tíðir að margir eru uggandi um öryggi sitt. Löggæslumyndavélar eru eitt af þeim tækjum sem lögreglan hefur til að stemma stigu við ofbeldinu. Þær eru átta en til stendur að fjölga þeim um helming. En hafa þessar myndavélar skilað árangri? Væri ástandið enn verra án þeirra? Hafa þær fælingarmátt? Hvernig eru vélarnar vaktaðar og hvaða reglur gilda um meðferð efnis sem tekið er upp? Og hvað um persónuverndarsjónarmiðin? MYNDATEDXTI: Fjölgun - Löggæslumyndavélarnar eru átta í dag en til stendur að fjölga þeim um allt að helming í haust.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir