Einar Hákonarson
Kaupa Í körfu
Eldhuginn Einar Hákonarson hefur söðlað um og er sestur að á Ströndum, þar sem hann hyggst mála sem aldrei fyrr undir áhrifum frá göldrum og ægifagurri náttúru. Orri Páll Ormarsson hitti Einar að máli í Listhúsi Ófeigs en þar sýnir hann glæný málverk þessa dagana. MYNDATEXTI: Göldróttur? Einar Hákonarson listmálari er fluttur til Hólmavíkur. Hann hefur enn ekki kynnst galdramönnum á Ströndum en er staðráðinn í að leita þá uppi. "Vonandi geta þeir kennt mér eitthvað. Hver veit nema ég fari að mála göldróttar myndir. Menn skulu bara vara sig!"
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir